Ef Íslendingar framleiddu vetni fyrir áburðarframleiðslu með rafgreiningu í stað þess að flytja inn áburð sem framleiddur er úr jarðefnaeldsneyti, myndi það svara til ársnotkunar vetnis fyrir um 20 þúsund vetnisbíla, sem væri ekið 15 þúsund kílómetra á ári. Á þetta bendir Sigþór Pétursson, prófessor í efnafræði við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, en hann hefur undanfarin misseri gagnrýnt ...
Efni frá höfundi
MÞÞ 1
Getur vistvæn áburðarframleiðsla orðið að stóriðju á Íslandi? 13.7.2008
Ef Íslendingar framleiddu vetni fyrir áburðarframleiðslu með rafgreiningu í stað þess að flytja inn áburð sem framleiddur er úr jarðefnaeldsneyti, myndi það svara til ársnotkunar vetnis fyrir um 20 þúsund vetnisbíla, sem væri ekið 15 þúsund kílómetra á ári. Á þetta bendir Sigþór Pétursson, prófessor í efnafræði við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, en hann hefur undanfarin misseri gagnrýnt hugmyndir manna um vetnisvæðinguna svonefndu eins og hún er fram sett. Vetni er tæknileg útfærsla á orkunýtingu og engin lausn ...