Norðurlöndin taka þátt í evrópsku rannsóknasamstarfi um orkunet (smart grid) 1.10.2008

Norðurlöndin og Evrópa hafa sett metnaðarfull markmið um orku- og loftslagsmál. Ef þau eiga að nást þarf að samþætta framleiðslu á endurnýjanlegri orku og uppbyggingu í evrópska orkukerfinu. Því er eitt af stærstu úrlausnarefnunum að hanna nýtt orkunet (SmartGrid).
Norrænar orkulausnir munu í samstarfi við 19 aðila frá 11 löndum vinna að rannsóknum á svokölluðum smart-netum til að leysa viðfangsefni framtíðarinnar. Verkefnið er unnið að tilstilli ESB.

Til að byrja með mun samstarfið felast í stórum verkefnum sem snúast um ...
Norðurlöndin og Evrópa hafa sett metnaðarfull markmið um orku- og loftslagsmál. Ef þau eiga að nást þarf að samþætta framleiðslu á endurnýjanlegri orku og uppbyggingu í evrópska orkukerfinu. Því er eitt af stærstu úrlausnarefnunum að hanna nýtt orkunet (SmartGrid).
Norrænar orkulausnir munu í samstarfi við 19 aðila frá 11 löndum vinna að rannsóknum á svokölluðum smart-netum til að leysa viðfangsefni ...
01. október 2008
Náttúruverndarsamtök á Norðurlöndum hafa lokið greiningu á hagkvæmni þess að taka upp gjaldtöku til að draga úr koltvísýringslosun bifreiða. Gjaldtaka, ef hún er rétt notuð, er skilvirkasta leiðin til að draga úr losun og vernda andrúmsloftið og umhverfið.
Skýrslan greinir frá og ber saman skatta og gjöldsem eru því samfara að kaupa, eiga og reka bifreið í norrænu ríkjunum fimm ...
01. október 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: