Verður Ísland fyrsta umhverfisvottaða land heims? 12.11.2009

Í nýrri greinargerð Náttúrustofu Vesturlands er fjallað um þann möguleika að umhverfisvotta Ísland. Með henni er athygli vakin á ný stárlegri og raunhæfri leið til að byggja upp ímynd landsins og styrkja á sama tíma ferðaþjónustu, útflutningsgreinar og sjálfbæra þróun.

Ísland yrði fyrsta umhverfisvottaða landið í heiminum, sem markaði því sérstöðu sem á sér engin fordæmi.

Greinargerðina í heild sinni má nálgast hér.

Greinargerð um túnfífil og njóla í Stykkishólmi var nýlega unnin af Róberti Arnari Stefánssyni og Menju von Schmalensee hjá Náttúrustofu Vesturlands að beiðni Stykkishólmsbæjar. Hér að neðan birtist kafli um vishæfar aðgerðir til að losna við túnfífil þar sem hans er ekki óskað:

Mótvægisaðgerðir
Þegar túnfífill verður mjög aðgangsharður í görðum getur reynst æskilegt að grípa til ...

Í nýrri greinargerð Náttúrustofu Vesturlands er fjallað um þann möguleika að umhverfisvotta Ísland. Með henni er athygli vakin á ný stárlegri og raunhæfri leið til að byggja upp ímynd landsins og styrkja á sama tíma ferðaþjónustu, útflutningsgreinar og sjálfbæra þróun.

Ísland yrði fyrsta umhverfisvottaða landið í heiminum, sem markaði því sérstöðu sem á sér engin fordæmi.

Greinargerðina í heild sinni ...

Nýtt efni:

Skilaboð: