Í nýrri greinargerð Náttúrustofu Vesturlands er fjallað um þann möguleika að umhverfisvotta Ísland. Með henni er athygli vakin á ný stárlegri og raunhæfri leið til að byggja upp ímynd landsins og styrkja á sama tíma ferðaþjónustu, útflutningsgreinar og sjálfbæra þróun.

Ísland yrði fyrsta umhverfisvottaða landið í heiminum, sem markaði því sérstöðu sem á sér engin fordæmi.

Greinargerðina í heild sinni má nálgast hér.

Birt:
12. nóvember 2009
Tilvitnun:
Menja Von Schmalensee „Verður Ísland fyrsta umhverfisvottaða land heims?“, Náttúran.is: 12. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/12/07/verour-island-fyrsta-umhverfisvottaoa-land-heims/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. desember 2009

Skilaboð: