Hrafnaþing - Þjórsárver – náttúra og náttúruverndarsaga 03/21/2014

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 26. mars 2014 kl. 15:15-16:00 mun Gísli Már Gíslason prófessor við Háskóla Íslands flytja erindið „Þjórsárver – náttúra og náttúruverndarsaga“.
Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.

Þjórsárver er heiti sem Finnur Guðmundsson fuglafræðingur gaf varpstöðvum heiðargæsar sunnan Hofsjökuls. Þjósárver eru í dæld sem fær vatn frá Hofsjökli og austan frá Vatnajökli. Nafnið ver (veiðistöð) vísar til þess að þarna voru heiðagæsir veiddar í sárum áður fyrr ...

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 26. mars 2014 kl. 15:15-16:00 mun Gísli Már Gíslason prófessor við Háskóla Íslands flytja erindið „Þjórsárver – náttúra og náttúruverndarsaga“.
Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.

Þjórsárver er heiti sem Finnur Guðmundsson fuglafræðingur gaf varpstöðvum heiðargæsar sunnan Hofsjökuls. Þjósárver eru í dæld sem fær vatn frá ...

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 19. mars kl. 15:15 mun Einar Þorleifsson náttúrufræðingur flytja erindið Landnám fugla á Íslandi.
Hrafnaþing er haldi í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.

Landnám fugla á Íslandi

Miklar breytingar hafa orðið á fuglalífi á Íslandi á 20 öld. Fuglategundum fjölgaði um 21, en jafnframt hættu tvær gamalgrónar tegundir varpi ...

Miðvikudaginn 30. maí mun Fred W. Allendorf yfirprófessor (Regents Professor) í líffræði við University of Montana í Bandaríkjunum og rannsóknaprófessor (Professorial Research Fellow) við Victoria University of Wellington á Nýja-Sjálandi halda fyrirlestur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands sem nefnist Evolution Today: Return of the Bed Bugs.

Útdráttur erindisins er eftirfarandi:

„I will discuss the importance of understanding the principals of evolution in ...

Nýtt efni:

Messages: