Fyrir skömmu undirrituðu Landvernd og Farfuglar samstarfssamning sem felur í sér að gestir Farfuglaheimilanna geta lagt fé í sjóð sem síðan verður notað til að styrkja tvo langtímaverkefni sem Landvernd vinnur að. Verkefin sem styrkt verða eru jarðhitaverkefni Landverndar og fræðslu- og aðgerðaverkefni í landgræðslu með skólabörnum í þremur grænfánaskólum á Suðurlandi. Auk þess munu samtökin þróa saman verkefni um ...
Efni frá höfundi
Farfuglar og Landvernd í samstarf um stuðning til náttúruverndar 4.6.2014
Fyrir skömmu undirrituðu Landvernd og Farfuglar samstarfssamning sem felur í sér að gestir Farfuglaheimilanna geta lagt fé í sjóð sem síðan verður notað til að styrkja tvo langtímaverkefni sem Landvernd vinnur að. Verkefin sem styrkt verða eru jarðhitaverkefni Landverndar og fræðslu- og aðgerðaverkefni í landgræðslu með skólabörnum í þremur grænfánaskólum á Suðurlandi. Auk þess munu samtökin þróa saman verkefni um landgræðslu á erfiðum og illa förnum rofsvæðum.
Með samkomulaginu gefa Farfuglar gestum sínum tækifæri til að taka þátt í metnaðarfullu ...
Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu voru veitt í 16. sinn í dag og koma þau að þessu sinni í hlut Farfuglaheimilanna í Reykjavík fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur. Katrín Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin við athöfn á Grand hótel og sagði Farfuglaheimilin í Reykjavík vel að verðlaununum komin.
Umhverfisvottaðir gististaðir
Í dag eru rekin tvö farfuglaheimili í Reykjavík. Farfuglaheimilið á Vesturgötu 17 ...