Ályktun strætóhóps samtaka um bíllausan lífsstíl um strætó og framtíð hans! 12.2.2011

Ályktun strætóhóps Samtaka um bíllausan lífsstíl vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á þjónustu Strætó.

Mótmælt er fyrirhugaðri skerðingu á þjónustu Strætó með styttingu aksturstíma á kvöldin og um helgar. Á tímum samdráttar þegar einkabílum fækkar er mikilvægt að bjóða upp á nothæfan valkost í samgöngum með Strætó. Þótt að skerðing þjónustunnar valdi væntanlega minnstum skaða þegar minnst eftirspurn er eftir henni minnkar hún möguleika Strætó til að vera þessi valkostur.

Lýst er yfir skilningi á hækkun á verði þjónustu Strætó. Strætó er ...

Ályktun strætóhóps Samtaka um bíllausan lífsstíl vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á þjónustu Strætó.

Mótmælt er fyrirhugaðri skerðingu á þjónustu Strætó með styttingu aksturstíma á kvöldin og um helgar. Á tímum samdráttar þegar einkabílum fækkar er mikilvægt að bjóða upp á nothæfan valkost í samgöngum með Strætó. Þótt að skerðing þjónustunnar valdi væntanlega minnstum skaða þegar minnst eftirspurn er eftir henni minnkar ...

Aðalfundur samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn í Útgerðinni, Grandagarði 16, Reykjavík, þriðjudaginn 26. október næstkomandi. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf. Að auki mun Magnús Jensson formaður samtakanna mun halda tölu. Allir velkomnir.

Skv. lögum samtakanna verða tekin fyrir eftirfarandi mál:

1. Ársskýrsla um störf stjórnar
(2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram)
3. Kosningar til stjórnar
4. Lagabreytingar
5. Önnur ...

Nýtt efni:

Skilaboð: