Löngum hefur verið vitað að þótt neysla ávaxta og grænmetis sé vissulega heilsusamleg þá veitir hún ekki vörn gegn krabbameini. Nú benda rannsóknir hins vegar til þess að á þessari reglu sé undantekning. Sýnt hefur verið fram á að kál og aðrar matjurtir af svonefndri krossblómaætt geta verndað fólk gegn ýmsum tegundum krabbameins, svo sem í lungum, þörmum, brjósti og ...
Efni frá höfundi
Kál verndar gegn krabbameini 2.2.2008
Löngum hefur verið vitað að þótt neysla ávaxta og grænmetis sé vissulega heilsusamleg þá veitir hún ekki vörn gegn krabbameini. Nú benda rannsóknir hins vegar til þess að á þessari reglu sé undantekning. Sýnt hefur verið fram á að kál og aðrar matjurtir af svonefndri krossblómaætt geta verndað fólk gegn ýmsum tegundum krabbameins, svo sem í lungum, þörmum, brjósti og blöðruhálskirtli.
Skþringin á þessu forvarnargildi krossblómaættarinnar er sú að jurtirnar innihalda mikið af efnum sem nefnast glúkósínólatar. Þessi efni mynda ...