Nú um helgina, dagana 21.-22. maí, verður ferðasýningin Íslandsperlur haldin í Perlunni. Sýningin er öllum opin og stendur báða dagana frá kl. 10:00-18:00. Þar gefst gestum tækifæri á að kynna sér fjölbreytta ferðamöguleika á Íslandi, skoða, spjalla og spyrja, bragða á íslenskum krásum og njóta alls kyns uppákoma. Að Íslandsperlum standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda ...
Efni frá höfundi
Ferðasýningin Íslandsperlur í Perlunni 20.5.2011
Nú um helgina, dagana 21.-22. maí, verður ferðasýningin Íslandsperlur haldin í Perlunni. Sýningin er öllum opin og stendur báða dagana frá kl. 10:00-18:00. Þar gefst gestum tækifæri á að kynna sér fjölbreytta ferðamöguleika á Íslandi, skoða, spjalla og spyrja, bragða á íslenskum krásum og njóta alls kyns uppákoma. Að Íslandsperlum standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli.
Sýningargestum verður boðið að ganga hringinn í kringum landið og fá smjörþefinn af því ...
Vistmennt* og Vistbyggðarráð standa saman að málþingi um Vistmennt í arkitektúr og skipulagi, fimmtudaginn 17. mars nk. frá kl. 8:30-11:00 og er haldið í húsakynnum Iðunnar– fræðsluseturs, Skúlatúni 2, Reykjavík
Dagskrá:
8:30- 8:40 Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastýra Vistbyggðarráðs - Hver er sýn Vistbyggðarráðs á menntun til sjálfbærni?
8:40-8:50 Halldór Eiríksson, arkitekt - Hvernig lítur vistvænt Ísland ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: