Nú um helgina, dagana 21.-22. maí, verður ferðasýningin Íslandsperlur haldin í Perlunni. Sýningin er öllum opin og stendur báða dagana frá kl. 10:00-18:00. Þar gefst gestum tækifæri á að kynna sér fjölbreytta ferðamöguleika á Íslandi, skoða, spjalla og spyrja, bragða á íslenskum krásum og njóta alls kyns uppákoma. Að Íslandsperlum standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda ...
Efni frá höfundi
Ferðasýningin Íslandsperlur í Perlunni 20.5.2011
Nú um helgina, dagana 21.-22. maí, verður ferðasýningin Íslandsperlur haldin í Perlunni. Sýningin er öllum opin og stendur báða dagana frá kl. 10:00-18:00. Þar gefst gestum tækifæri á að kynna sér fjölbreytta ferðamöguleika á Íslandi, skoða, spjalla og spyrja, bragða á íslenskum krásum og njóta alls kyns uppákoma. Að Íslandsperlum standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli.
Sýningargestum verður boðið að ganga hringinn í kringum landið og fá smjörþefinn af því ...
Vistmennt* og Vistbyggðarráð standa saman að málþingi um Vistmennt í arkitektúr og skipulagi, fimmtudaginn 17. mars nk. frá kl. 8:30-11:00 og er haldið í húsakynnum Iðunnar– fræðsluseturs, Skúlatúni 2, Reykjavík
Dagskrá:
8:30- 8:40 Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastýra Vistbyggðarráðs - Hver er sýn Vistbyggðarráðs á menntun til sjálfbærni?
8:40-8:50 Halldór Eiríksson, arkitekt - Hvernig lítur vistvænt Ísland ...