Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands fagna stofnun jarðminjagarðs á Reykjanesskaga 28.12.2011

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands fagna nýlegri ákvörðun Grindavíkurbæjar um stofnun jarðminjagarðs  (Geopark) á Reykjanesi. Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa nú  ákveðið að ganga til samstarfs um stofnun slíks garðs. Er það mikið fagnaðarefni þar sem slík ráðstöfun er vel til þess fallin að auka almenna vitund um mikilvægi náttúruverndar á svæðinu. Huga þarf vandlega að þeim málaflokki, t.d. með tilliti til virkjana og þeim mannvirkjum sem þeim fylgja. Einnig  þarf að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir utanvegaakstur, sem verið ...

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands fagna nýlegri ákvörðun Grindavíkurbæjar um stofnun jarðminjagarðs  (Geopark) á Reykjanesi. Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa nú  ákveðið að ganga til samstarfs um stofnun slíks garðs. Er það mikið fagnaðarefni þar sem slík ráðstöfun er vel til þess fallin að auka almenna vitund um mikilvægi náttúruverndar á svæðinu. Huga þarf vandlega að þeim málaflokki, t.d. með tilliti til virkjana ...

Nýtt efni:

Skilaboð: