Grasagarður Reykjavíkur í samstarfi við Norrænu erfðaauðlindastofnunina og Erfðanefnd landbúnaðarins óskar eftir upplýsingum um einærar og skammlífar garðplöntur sem hafa verið í ræktun í görðum landsmanna frá því fyrir 1970. Þetta geta verið tegundir sem hafa erfst í gegnum kynslóðir, sérstakar tegundir sem menn hafa tínt fræ af og ræktað ...
Efni frá höfundi
Upplýsingaöflun um einær og tvíær garðblóm 27.1.2011
Grasagarður Reykjavíkur í samstarfi við Norrænu erfðaauðlindastofnunina og Erfðanefnd landbúnaðarins óskar eftir upplýsingum um einærar og skammlífar garðplöntur sem hafa verið í ræktun í görðum landsmanna frá því fyrir 1970. Þetta geta verið tegundir sem hafa erfst í gegnum kynslóðir, sérstakar tegundir sem menn hafa tínt fræ af og ræktað til útplöntunar í áratugi eða plöntur sem vitað er að hafi lifað hálfvilltar í go ...