Náttúruminjasafninu sagt upp leigu á Loftskeytastöðinni! 6.2.2015

Náttúruminjasafni Íslands var tilkynnt fyrirvaralaust með bréfi frá Þjóðminjasafni Íslands dags. 24. janúar s.l. að húsaleigusamningi við Náttúruminjasafnið í Loftskeytastöðinni væri sagt upp frá og með 1. febrúar 2015. Í uppsagnarbréfinu er jafnframt greint frá því að forsætisráðuneytið hafi samþykkt þann 13. janúar s.l. að færa yfirráð hússins og umsjón með því frá Þjóðminjasafninu til Háskóla Íslands.

Þessar ákvarðanir koma sér illa fyrir Náttúruminjasafnið og setja starfsemina og það uppbyggingarstarf sem átt hefur sér stað á undanförnu rúmu ...

Loftskeytastöðin. Ljósm. Háskóli Íslands.Náttúruminjasafni Íslands var tilkynnt fyrirvaralaust með bréfi frá Þjóðminjasafni Íslands dags. 24. janúar s.l. að húsaleigusamningi við Náttúruminjasafnið í Loftskeytastöðinni væri sagt upp frá og með 1. febrúar 2015. Í uppsagnarbréfinu er jafnframt greint frá því að forsætisráðuneytið hafi samþykkt þann 13. janúar s.l. að færa yfirráð hússins og umsjón með því frá Þjóðminjasafninu til Háskóla Íslands.

Þessar ...

Í nýrri skýrslu á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs um ástand Þingvallavatns kemur fram að umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í efna- og eðlisþáttum og lífríki vatnsins á undanförnum áratugum. Þingvallavatn hefur hlýnað, styrkur næringarefna aukist, þörungamagn vaxið og rýni minnkað. Breytingarnar eru raktar bæði til hnattrænna og staðbundinna þátta. Þrátt fyrir þessar breytingar er ástand Þingvallavatns enn mjög gott skv ...

Nýtt efni:

Skilaboð: