Hótel Búðir á Snæfellsnesi hefur fest kaup á kindum hjá kindur.is. Um er að ræða 3 kindur að bænum Fossi sem er í sömu sveit og Hótel Búðir. Hótel Búðir er trúlega fyrsta hótelið í heiminum sem kaupir sér kindur á fæti til að rækta lambakjötið sitt sjálft. Hótelið hefur lengi verið þekkt fyrir gómsætan matseðil, stutt er ...
Efni frá höfundi
Hótel Búðir kaupir þrjár kindur.is kindur 22.9.2009
Hótel Búðir á Snæfellsnesi hefur fest kaup á kindum hjá kindur.is. Um er að ræða 3 kindur að bænum Fossi sem er í sömu sveit og Hótel Búðir. Hótel Búðir er trúlega fyrsta hótelið í heiminum sem kaupir sér kindur á fæti til að rækta lambakjötið sitt sjálft. Hótelið hefur lengi verið þekkt fyrir gómsætan matseðil, stutt er á miðin frá Snæfellsnesi og því aðgengi að ferskum fisk eins og best verður á kosið. Nú hefur aðgengi að ...