Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason, mætti í gær á fund nefndar umhverfisráðherra um aðgerðir til þess að draga úr úrgangi vegna óumbeðins ...
Efni frá höfundi
Húseigendur beri ekki kostnað af óumbeðnum pappír 28.3.2008
Á fundi hjá nefnd umhverfisráðherra í gær rökstuddi talsmaður neytenda þá afstöðu að framleiðendur og þar með endanotendur ættu að bera kostnað af förgun óumbeðins pappírs - en ekki húseigendur. Þá var gagnrýnt að neytendur ættu ekki fulltrúa í nefndinni.Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason, mætti í gær á fund nefndar umhverfisráðherra um aðgerðir til þess að draga úr úrgangi vegna óumbeðins prentpappírs.
Húseigendur beri ekki kostnað af pappírnum, sjálfir eða með sköttum
Í upphafi málefnalegrar umræðu og upplýsingaskipta rakti talsmaður neytenda ...
Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason, mætti í gær á fund nefndar umhverfisráðherra um aðgerðir til þess að draga úr úrgangi vegna óumbeðins ...