Hómópatía á meðgöngu og í fæðingu. 27.2.2009

Fæðing
Fyrir ári síðan var ég viðstödd fæðingu systursonar míns – bæði sem hómópati og nuddari og sem vitni að þessu kraftaverki sem ég gleymi seint.  Fæðingin fór rólega af stað og gekk frekar hægt enda strákurinn stór og fyrsta barn móður sinnar.   En hann stakk sér inn í heiminn engu að síður eftir langa mæðu, blár  og krumpaður eftir öll átökin, setti upp skeifu og reyndi að segja okkur hvernig hann hefði það. Við sem horfðum á öll þessi innri ...
Fæðing
Fyrir ári síðan var ég viðstödd fæðingu systursonar míns – bæði sem hómópati og nuddari og sem vitni að þessu kraftaverki sem ég gleymi seint.  Fæðingin fór rólega af stað og gekk frekar hægt enda strákurinn stór og fyrsta barn móður sinnar.   En hann stakk sér inn í heiminn engu að síður eftir langa mæðu, blár  og krumpaður eftir öll ...
27. febrúar 2009

Við íslendingar erum þekktir fyrir að vera dugleg þjóð og má nefna sem dæmi að orðið “duglegur” er ekki til í rómönskum málum eins og ítölsku og frönsku. Ef eitthvað er þá eigum við það kannski til að vera helst til vinnusöm. Þetta getur á löngum tíma orðið til þess að við hættum að kunna að slaka á og njóta ...

26. febrúar 2009
Í starfi mínu sem hómópati hef ég oft fengið að verða vitni að því hversu fljótt börn bregðast við hómópatískri meðferð. Þau eru fljót að finna aftur sinn rétta tón ef þau eru minnt á hann og þau eru fljót að komast aftur upp á veginn ef þeim er beint í réttu áttina. Þetta er fyrst og fremst vegna þess ...
25. febrúar 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: