Sveitamarkaður verður haldinn á Landbúnaðarsýningunni Hellu frá föstudeginum 22. til sunnudagsins 24. ágúst*. Í boði er allt að 300 fermetra svæði undir markaðinn sem haldinn verður í stóru tjaldi á steyptu plani fyrir ofan reiðhöllina á Hellu, en í sama tjaldi verða veitingar seldar. Markaðurinn er hugsaður sem staður þar sem einstaklingar og félagasamtök geta selt heimagerðar afurðir og/eða ...
Efni frá höfundi
Landbúnaðarsýningin á Hellu 22.-24. ágúst 5.8.2008
Í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands 2008 verður haldin glæsileg og viðamikil landbúnaðarsýning á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22.-24. ágúst 2008. Landbúnaðarsýningin á Hellu 2008 verður ein stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis um árabil. Sýningin verður þróunar- og tæknisýning jafnframt því sem hún mun kynna hlutverk og stöðu íslensks landbúnaðar í þjóðfélaginu.
Markmið:
Markmið sýningarinnar er að kynna fjölbreytileika íslensks landbúnaðar, hátt tæknistig og þá miklu þekkingu sem er til staðar innan greinarinnar ...
Í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands 2008 verður haldin glæsileg og viðamikil landbúnaðarsýning á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 22.-24. ágúst 2008. Landbúnaðarsýningin á Hellu 2008 verður ein stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis um árabil. Sýningin verður þróunar- og tæknisýning jafnframt því sem hún mun kynna hlutverk og stöðu íslensks landbúnaðar í þjóðfélaginu.
Markmið ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: