Upphaf umhverfisverndar 10.5.2008

Ein af merkustu konum síðustu aldar var líffræðingurinn og rithöfundurinn Rachel Louise Carson en hún fæddist í Bandaríkjunum árið 1907. Tímaritið „The Time“ taldi Carson meðal 100 mikilvægustu frumkvöðla á síðustu öld en útgáfa bókar hennar „Raddir vorsins þagna“ markaði tímamót í sögu umhverfisverndar og er gjarnan talin upphaf umhverfishreyfingarinnar eins og við þekkjum hana í dag.

Til að forvitnast nánar um þessa merku konu er rétt að fara til baka í tíma.
Skordýraeitrið DDT (díklór-dífený l-tríklóretan) var fyrst búið ...

Ein af merkustu konum síðustu aldar var líffræðingurinn og rithöfundurinn Rachel Louise Carson en hún fæddist í Bandaríkjunum árið 1907. Tímaritið „The Time“ taldi Carson meðal 100 mikilvægustu frumkvöðla á síðustu öld en útgáfa bókar hennar „Raddir vorsins þagna“ markaði tímamót í sögu umhverfisverndar og er gjarnan talin upphaf umhverfishreyfingarinnar eins og við þekkjum hana í dag.

Til að forvitnast ...

Nýtt efni:

Skilaboð: