Áfangi að orkubyltingu 10.6.2008

Mikilvægum áfanga að því marki að gera Ísland minna háð jarðefnaeldsneyti var náð nú í byrjun mánaðarins, er 111 síðna skýrsla starfshóps um "heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis" var birt.

Starfshópurinn var skipaður fulltrúum ráðuneyta fjármála, umhverfis- og samgöngumála og sat að tillögugerðinni í meira en ár. Við vinnslu skýrslu sinnar ráðfærði starfshópurinn sig við 29 hagsmunaaðila, en samkvæmt skipunarbréfi hafði hann það hlutverk að gera tillögur um samræmda skattlagningu ökutækja og eldsneytis sem hefðu þau markmið að leiðarljósi ...

Mikilvægum áfanga að því marki að gera Ísland minna háð jarðefnaeldsneyti var náð nú í byrjun mánaðarins, er 111 síðna skýrsla starfshóps um "heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis" var birt.

Starfshópurinn var skipaður fulltrúum ráðuneyta fjármála, umhverfis- og samgöngumála og sat að tillögugerðinni í meira en ár. Við vinnslu skýrslu sinnar ráðfærði starfshópurinn sig við 29 hagsmunaaðila, en samkvæmt ...

Íslendingar fá þessa dagana að kenna á afleiðingum veiks gengis krónunnar og síhækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Lítrinn af bensíni og díselolíu er kominn í kringum 150-kall og heldur áfram að hækka. Eldsneytisverð til almennings hefur þannig hækkað um tugi prósenta á einu ári og rekstrarkostnaður meðalfjölskyldubílsins hækkað um tugi þúsunda króna.

Um leið og þessu fer fram er stjórnskipaður vinnuhópur ...

Nýtt efni:

Skilaboð: