Ungverjaland hefur tekið einarða afstöðu á móti líftæknirisanum Monsanto og erfðabreyttri ræktun með því að eyða 1000 hektörum af maís sem hafði verið ræktaður úr erfðabreyttum fræjum, að sögn ráðuneytisstjóra Ráðuneytis dreifbýlisþróunarmála, Lajos Bognar. Ólíkt mörgum löndum ESB, er Ungverjaland þjóðríki þar sem ræktun erfðabreyttra plantna er bönnuð. Perú hefur einnig samþykkt 10 ára bann á erfðabreytta ræktun, og tekið ...
Efni frá höfundi
Ungverjaland eyðir öllum kornökrum með erfðabreyttu korni frá Monsanto 7.3.2013
Ungverjaland hefur tekið einarða afstöðu á móti líftæknirisanum Monsanto og erfðabreyttri ræktun með því að eyða 1000 hektörum af maís sem hafði verið ræktaður úr erfðabreyttum fræjum, að sögn ráðuneytisstjóra Ráðuneytis dreifbýlisþróunarmála, Lajos Bognar. Ólíkt mörgum löndum ESB, er Ungverjaland þjóðríki þar sem ræktun erfðabreyttra plantna er bönnuð. Perú hefur einnig samþykkt 10 ára bann á erfðabreytta ræktun, og tekið þannig mjög einarða afstöðu gegn erfðabreytttum innihaldsefnum.
Planetsave segir frá:
Næstum 1000 hekturum af maís sem hafði verið ræktaður úr ...