Mengun kallar á ákvörðun um viðmiðunarmörk 14.11.2009

Það var ánægjulegt að sjá í frétt Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag að mengun af völdum brennisteinsvetnis mældist undir viðmiðunarmörkum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Hveragerði.

Slíkt ætti auðvitað ekki að vera fréttaefni heldur staðreynd sem allir íbúar landsins ættu að geta unað glaðir við, sérstaklega núna þegar áhrifa virkjana á Hellisheiði gætir með umtalsverðum hætti bæði á höfuðborgarsvæðinu sem og fyrir austan fjall.

Til upplýsingar er rétt að geta þess að mælingar á brennisteinsvetni hafa farið fram í Hveragerði og Reykjavík undanfarna mánuði ...

Það var ánægjulegt að sjá í frétt Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag að mengun af völdum brennisteinsvetnis mældist undir viðmiðunarmörkum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Hveragerði.

Slíkt ætti auðvitað ekki að vera fréttaefni heldur staðreynd sem allir íbúar landsins ættu að geta unað glaðir við, sérstaklega núna þegar áhrifa virkjana á Hellisheiði gætir með umtalsverðum hætti bæði á höfuðborgarsvæðinu sem og fyrir austan fjall ...

14. nóvember 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: