Afmælisþing um kartöflur - ræktun og neyslu 15.8.2008

Málþing um kartöfluna verður haldið í Akureyrar-Akademíunni, Húsmæðraskólanum að Þórunnarstræti 99, dagana 13.-14. september nk.

Á dagskrá er væn blanda af fræðum, listum, ræktun og matargerð, með erindum, uppákomum, veisluhaldi og dansi. „Fræðandi og nærandi“ eru einkunnarorð málþingsins. Þátttakendur eru garðyrkjufólk og ræktendur, myndlistafólk, sagnfræðingar, bændur, dansari og tónlistafólk.

Þingið er opið öllum áhugasömu og aðgangur er ókeypis. Dagskráin hefst laugardaginn 13. september kl. 13:00 og líkur daginn eftir, sunnudaginn 14. september kl. 13:00. 

Málþing um kartöfluna verður haldið í Akureyrar-Akademíunni, Húsmæðraskólanum að Þórunnarstræti 99, dagana 13.-14. september nk.

Á dagskrá er væn blanda af fræðum, listum, ræktun og matargerð, með erindum, uppákomum, veisluhaldi og dansi. „Fræðandi og nærandi“ eru einkunnarorð málþingsins. Þátttakendur eru garðyrkjufólk og ræktendur, myndlistafólk, sagnfræðingar, bændur, dansari og tónlistafólk.

Þingið er opið öllum áhugasömu og aðgangur er ókeypis. Dagskráin ...

15. ágúst 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: