Opinn dagur Íslenska gámafélagsins 2. júní 1.6.2012

Íslenska Gámafélagið fagnar fyrst sorphirðufyrirtækja vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi en fyrirtækið hlaut á dögunum ISO 14001 vottun. Í tilefni þess bjóða öllum Íslendingum í pylsupartý og opið hús á laugardaginn milli 13:00-16:00.

Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins munu fræða fólk um flokkun, jarðgerð, metanbreytingar, metan, lífdísel, þann góða starfsanda sem ríkir hjá fyrirtækinu og margt fleira. Einnig verður margt í boði fyrir krakkana eins og hoppukastalar, rusla- og motorhjólarúntur, andlitsmálning, töfrabrögð og e.t.v. lætur ruslaskrímslið sjá sig.

Allir velkomnir!

Íslenska Gámafélagið fagnar fyrst sorphirðufyrirtækja vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi en fyrirtækið hlaut á dögunum ISO 14001 vottun. Í tilefni þess bjóða öllum Íslendingum í pylsupartý og opið hús á laugardaginn milli 13:00-16:00.

Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins munu fræða fólk um flokkun, jarðgerð, metanbreytingar, metan, lífdísel, þann góða starfsanda sem ríkir hjá fyrirtækinu og margt fleira. Einnig verður margt í boði fyrir ...

Nýtt efni:

Skilaboð: