Hörputurn – lífrænn úrgangur 10.8.2016

Dalabyggð auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum búsettum í dreifbýli Dalabyggðar til að taka þátt í tilraun með förgun lífræns úrgangs heima. 

Dalabyggð leggur til svokallaða Hörputurna og sér um að koma þeim fyrir.

Þátttakendur flokka lífrænan úrgang skv. leiðbeiningum og setja í turninn í stað þess að fara með hann í sorpgámana.

Þátttakendur skila skýrslu eftir tilsettan tíma þar sem m.a. er upplýst um fjölda heimilismanna, hve langan tíma tók að fylla turninn og hver upplifun þátttakkenda var af því ...

Hörputurn. Grafík: Guðrún Tryggvadóttir.Dalabyggð auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum búsettum í dreifbýli Dalabyggðar til að taka þátt í tilraun með förgun lífræns úrgangs heima. 

Dalabyggð leggur til svokallaða Hörputurna og sér um að koma þeim fyrir.

Þátttakendur flokka lífrænan úrgang skv. leiðbeiningum og setja í turninn í stað þess að fara með hann í sorpgámana.

Þátttakendur skila skýrslu eftir tilsettan tíma þar sem m ...

10. ágúst 2016

Nýtt efni:

Skilaboð: