Rektor Háskólans að hólum


Hólar í Hjaltadal, ljósm. Erla Björk ÖrnólfsdóttirGuðbrandsstofnun í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun standa að ráðstefnu um náttúruna og auðlindanýtingu. Ráðstefnan verður haldin á Hólum í Hjaltadal 16. - 17. apríl 2015.

Dagskrá:

16. apríl

9:00 Morgunverður

10:00 Setning ráðstefnunnar sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup
10:30 Sólveig Anna Bóasdóttir Hið ómetanlega: Er náttúran og auðlindirnar ómetanlegar? Hvers vegna ef svo er? Hvað merkir ...

Nýtt efni:

Skilaboð: