Það eru til um 200 tegundir af Aloe Vera plöntum í heiminum en sú sem hefur mestu næringar- og lækningaeigileika er Aloe Vera Barbadensis Miller. Þessi planta hefur þykk og safarík blöð og vex best í heitu og þurru loftslagi, hún líkist kaktus en er meðlimur í liljulauksfjölskyldunni íkt og hvítlaukur. Báðar plönturnar hafa mikla næringar- og lækningaeiginleika. Lækningareiginleikar Aloe ...
Efni frá höfundi
Hvað er Aloe Vera? 6.9.2007
Það eru til um 200 tegundir af Aloe Vera plöntum í heiminum en sú sem hefur mestu næringar- og lækningaeigileika er Aloe Vera Barbadensis Miller. Þessi planta hefur þykk og safarík blöð og vex best í heitu og þurru loftslagi, hún líkist kaktus en er meðlimur í liljulauksfjölskyldunni íkt og hvítlaukur. Báðar plönturnar hafa mikla næringar- og lækningaeiginleika. Lækningareiginleikar Aloe Vera plöntunnar hafa verið þekktir frá örófi alda en Alexander mikli notaði Aloe Vera til að græða stríðsmenn sína. Í ...