Stjörnur 2.5.2014

Stjörnurnar sem við sjáum á næturhimninum eru hluti af tröllaukinni stjörnufjölskyldu sem nefnist Vetrarbrautin.

Sólin er stjarna í miðju sólkerfisins, ein af yfir 200 milljörðum sólstjarna í Vetrarbrautinni okkar. Sólin er í um 26.000 ljósára fjarlægð frá miðju Vetrarbrautarinnar en aðeins 150 milljón km frá jörðinni.

Merkúríus er innsta og minnsta reikistjarna sólkerfisins, minni en tunglin Ganýmedes og Títan. Merkúríus er bergreikistjarna. Yfirborðið er mjög gígótt og gamalt og líkist einna helst yfirborði tunglsins. Á Merkúríusi eru fjórir gígar ...

Stjörnurnar sem við sjáum á næturhimninum eru hluti af tröllaukinni stjörnufjölskyldu sem nefnist Vetrarbrautin.

Sólin er stjarna í miðju sólkerfisins, ein af yfir 200 milljörðum sólstjarna í Vetrarbrautinni okkar. Sólin er í um 26.000 ljósára fjarlægð frá miðju Vetrarbrautarinnar en aðeins 150 milljón km frá jörðinni.

Merkúríus er innsta og minnsta reikistjarna sólkerfisins, minni en tunglin Ganýmedes og Títan ...

Tunglið eða máninn er eini náttúrulegi fylgihnöttur jarðarinnar og nálægasta fyrirbæri himinsins ef frá eru talin geimför og gervitungl. Tunglið er bjartasti hnötturinn á næturhimninum og sá eini þar sem við getum skoðað landslagið með berum augum.

Saga tunglsins er nátengd sögu jarðarinnar enda er talið að það hafi myndast þegar hnöttur á stærð við Mars rakst á jörðina skömmu ...

Nýtt efni:

Skilaboð: