Verndum fagfólk, viðskiptavini og náttúru 2.7.2014

Síðastliðin 15 ár hefur orðið bylting á Norðurlöndunum hvað varðar vitneskju um innihaldsefni snyrtivara og forvarnir um hollustuhætti í hársnyrtifaginu. Danir fara þar fremstir í flokki með virtar rannsóknir, vottaðar Grænar stofur og fræðslu innan fagsins.

Á Gentofte sjúkrahúsinu í Danmörku er staðsett þekkingasetur fyrir hársnyrta og snyrtifræðinga.
Þar eru gerðar rannsóknir sem varða húðvandamál og öndunarfærakvilla hjá hársnyrtum og snyrtifræðingum ásamt því að barist er fyrir bættum vinnuaðstæðum.

Í þessari grein verður stiklað á stóru um það hvernig við ...

Síðastliðin 15 ár hefur orðið bylting á Norðurlöndunum hvað varðar vitneskju um innihaldsefni snyrtivara og forvarnir um hollustuhætti í hársnyrtifaginu. Danir fara þar fremstir í flokki með virtar rannsóknir, vottaðar Grænar stofur og fræðslu innan fagsins.

Á Gentofte sjúkrahúsinu í Danmörku er staðsett þekkingasetur fyrir hársnyrta og snyrtifræðinga.
Þar eru gerðar rannsóknir sem varða húðvandamál og öndunarfærakvilla hjá hársnyrtum og ...

02. júlí 2014

Nýtt efni:

Skilaboð: