Leggjast gegn 5 ára undanþágu 26.4.2014

Margir þeirra sem hafa veitt umsagnir vegna beiðni Orkuveitu Reykjavíkur um fimm ára undanþágu frá hertum reglum um losun brennisteinsvetnis, leggjast gegn svo rúmri undanþágu. Umhverfisráðuneytið fjallar um málið, en átta hafa sent inn umsögn vegna þess. Umhverfisstofnun segir að brennisteinsmengun frá Hellisheiðarvirkjun sé meiri en sem nemur losun álvers Alcoa Fjarðaáls.

Í núgildandi reglum segir að fara megi yfir sólarhringsmörk brennisteinsvetnis fimm sinnum á ári. Miðað er við 50 míkrógrömm á rúmmetra, en þegar hertar reglur taka gildi má ...

Margir þeirra sem hafa veitt umsagnir vegna beiðni Orkuveitu Reykjavíkur um fimm ára undanþágu frá hertum reglum um losun brennisteinsvetnis, leggjast gegn svo rúmri undanþágu. Umhverfisráðuneytið fjallar um málið, en átta hafa sent inn umsögn vegna þess. Umhverfisstofnun segir að brennisteinsmengun frá Hellisheiðarvirkjun sé meiri en sem nemur losun álvers Alcoa Fjarðaáls.

Í núgildandi reglum segir að fara megi yfir ...

26. apríl 2014

Nýtt efni:

Skilaboð: