Tunglið og gróðurinn 06/08/2015

Stöðu tunglsins er skipt í fjórðunga. Hver fjórðungur er sjö sólarhringar, enda tunglmánuðurinn 28 sólarhringar. Tvo fyrri fjórðungana er tunglið vaxandi og birtustig þess eykst. Tvo seinni fjórðungana er tunglið aftur á móti minnkandi og birtustig þess minnkar.

Vanir ræktendur vita að staða tunglsins hefur áhrif á gróðurinn og erlendis, þar sem skil dags og nætur á sumrin eru meiri en hér á landi, notfæra margir sér þetta til að auka gróskuna í ræktuninni. Líkt og tunglið hefur áhrif ...

Sáð í takt við tunglið. Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.Stöðu tunglsins er skipt í fjórðunga. Hver fjórðungur er sjö sólarhringar, enda tunglmánuðurinn 28 sólarhringar. Tvo fyrri fjórðungana er tunglið vaxandi og birtustig þess eykst. Tvo seinni fjórðungana er tunglið aftur á móti minnkandi og birtustig þess minnkar.

Vanir ræktendur vita að staða tunglsins hefur áhrif á gróðurinn og erlendis, þar sem skil dags og nætur á sumrin eru meiri ...

08. June 2015

 • Blómkál
 • Fennel
 • Hvítkál
 • Oregano
 • Kóríander
 • Sítrónumelissa
 • Hjartafró
 • Brokkólí
 • Steinselja
 • Toppkál

Forræktun tekur um 6 til 7 vikur.

Byggt á upplýsingum Vilmundar Hansen í grein í Bændablaðinu þ. 6. mars 2014.

Á Sáðalmanakinu hér á vefnum getur þú séð hvaða dagar á tímabilinu apríl-maí eru hagstæðastir til sáningar.

Ljósmynd: Sáð til kamillu, ljósmyndari: Guðrún Tryggvadóttir.

 • Basilika
 • Blaðlaukur / púrra
 • Garðablóðberg / thimian
 • Majoram
 • Rauðkál
 • Rósakál
 • Stikksellerí

Forræktun tekur um 7 til 9 vikur.

Byggt á upplýsingum Vilmundar Hansen í grein í Bændablaðinu þ. 6. mars 2014.

Á Sáðalmanakinu hér á vefnum getur þú séð hvaða dagar á tímabilinu mars-apríl eru hagstæðastir til sáningar.

Ljósmynd: Nokkurra vikna gamlar káljurtir, sem búið er að prikkla í eigin potta, þar ...

Nýtt efni:

Messages: