Kátir kroppar - íslenskur barnamatur 13.1.2011

Fyrsti íslenski barnamaturinn Kátir Kroppar er kominn á markað.

Frumkvöðlarnir eru Guðrún Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala hringsins og Þórdís Jóhannsdóttir meistaranemi í iðnaðarverkfræði. Hugmyndin spratt upp þegar Þórdís var með hugann að þeim fjölmörgu nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum sem hún vann að í námi sínu.

Á meðan var Guðrún í fæðingarorlofi þar sem stór hluti dagsins fór í það að gefa yngri syni sínum barnamat að borða. Þær höfðu verið að þróa hugmyndina í kollinum, hvor í sínu lagi. Það var ...

Fyrsti íslenski barnamaturinn Kátir Kroppar er kominn á markað.

Frumkvöðlarnir eru Guðrún Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala hringsins og Þórdís Jóhannsdóttir meistaranemi í iðnaðarverkfræði. Hugmyndin spratt upp þegar Þórdís var með hugann að þeim fjölmörgu nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum sem hún vann að í námi sínu.

Á meðan var Guðrún í fæðingarorlofi þar sem stór hluti dagsins fór í það að gefa ...

Nýtt efni:

Skilaboð: