Bókaútgáfan Opna hefur gefið út bókina Jökulsárlón – Árið um kring eftir Þorvarð Árnason. Bókin kemur út í fjórum útgáfum; íslenskri, enskri, franskri og þýskri. Myndirnar í bókinni eru ríflega eitt hundrað talsins. Þær eru allar teknar við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, flestar á um tólf mánaða tímabili frá maí 2009 til apríl 2010, og sýna Lónið því á mismunandi árstímum, frá ...
Efni frá höfundi
Jökulsárlón árið um kring 26.7.2010
Bókaútgáfan Opna hefur gefið út bókina Jökulsárlón – Árið um kring eftir Þorvarð Árnason. Bókin kemur út í fjórum útgáfum; íslenskri, enskri, franskri og þýskri. Myndirnar í bókinni eru ríflega eitt hundrað talsins. Þær eru allar teknar við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, flestar á um tólf mánaða tímabili frá maí 2009 til apríl 2010, og sýna Lónið því á mismunandi árstímum, frá ólíkum sjónarhornum og við misjöfn veðurskilyrði. Í bókinni er meðal annars að finna fjölmargir myndir af Lóninu í vetarbúningi en ...