Áframhald skemmdarverka og þjófnaðar í Dyrhólaey 13.6.2011

Sveitarstjóri Mýrdalshrepps tekur undir sjónarmið ofbeldismanna

Innbrot og skemmdarverk á friðlandinu í Dyrhólaey og lífríki þess hafa haldið áfram. Á síðustu þremur sólarhringum hafa lokunarhlið og upplýsingaskilti Umhverfisstofnunar fimm sinnum verið rofin og fjarlægð, nú síðast eftir hádegi mánudaginn 13. júní. Skömmu áður, þegar ábúendur vitjuðu æðarvarpsins í eynni, blasti við þeim hrikaleg sjón, þar sem fjölda hreiðra hafði verið rústað, egg brotin, dúnn tættur og hreiður afrækt. Þeir sem til þekkja segja augljóst af ummerkjum að þessar skemmdir séu ...

Sveitarstjóri Mýrdalshrepps tekur undir sjónarmið ofbeldismanna

Innbrot og skemmdarverk á friðlandinu í Dyrhólaey og lífríki þess hafa haldið áfram. Á síðustu þremur sólarhringum hafa lokunarhlið og upplýsingaskilti Umhverfisstofnunar fimm sinnum verið rofin og fjarlægð, nú síðast eftir hádegi mánudaginn 13. júní. Skömmu áður, þegar ábúendur vitjuðu æðarvarpsins í eynni, blasti við þeim hrikaleg sjón, þar sem fjölda hreiðra hafði verið ...

13. júní 2011

Nýtt efni:

Skilaboð: