Klukkum um allan heim hringt 350 sinnum til að minna á lofslagsbreytingar 11.12.2009

Þann þrettánda desember kl. 15:00 verður klukkum í ýmsum kirkjum landsins hringt til að minna á umhverfisvána vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn í desember  verður kirkjuklukkum um allan heim hringt 350 sinnum til að minna á þá umhverfisvá sem steðjar að jarðarbúum vegna hlýnunar andrúmsloftsins.

Hér á landi verður kirkjuklukkum hringt klukkan þrjú þennan dag víða um land. Hringingin á að tákna þrennt:

  1. Þá vá sem steðjar að mannkyni ...

Þann þrettánda desember kl. 15:00 verður klukkum í ýmsum kirkjum landsins hringt til að minna á umhverfisvána vegna hlýnunar andrúmsloftsins. Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn í desember  verður kirkjuklukkum um allan heim hringt 350 sinnum til að minna á þá umhverfisvá sem steðjar að jarðarbúum vegna hlýnunar andrúmsloftsins.

Hér á landi verður ...

11. desember 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: