Nykur býr í ám, stöðuvötnum og stundum sjó, en hann er einnig kallaður nennir eða vatnahestur. Hann líkist hesti í útliti og er oftast grár að lit en stundum brúnn. Hófarnir snúa aftur og hófskeggið öfugt við það sem er á öðrum hestum. Á vetrum þegar sprungur koma í ísilögð vötn heyrast miklar drunur. Þá er sagt að nykurinn sé ...
Efni frá höfundi
Nykur - Furðudýr í íslenskum þjóðsögum 13.6.2007
Nykur býr í ám, stöðuvötnum og stundum sjó, en hann er einnig kallaður nennir eða vatnahestur. Hann líkist hesti í útliti og er oftast grár að lit en stundum brúnn. Hófarnir snúa aftur og hófskeggið öfugt við það sem er á öðrum hestum. Á vetrum þegar sprungur koma í ísilögð vötn heyrast miklar drunur. Þá er sagt að nykurinn sé að hneggja. Nykurinn eignast folöld eins og aðrir hestar en kastar þeim í stöðuvötnum.
Komið hefur fyrir að nykur hefur ...