Þjóðarfuglinn fálkinn 16.6.2007

Fálkinn [Falco rusticolus] er ótvíræður þjóðarfugl Íslendinga. Hann var um tíma í skjaldarmerki þjóðarinnar og við hann er kennd fálkaorðan. Ólafur K. Nielsen hefur í tæpan aldarfjórðung stundað rannsóknir á fálkum á Íslandi.

Fálkinn hefur löngum verið Íslendingum hugleikinn og ræður þar bæði sagan sem og útlit og lífshættir þessa tígulega fugls. Öldum saman voru fálkar fangaðir hér á landi og fluttir til Evrópu þar sem þeir voru tamdir til veiðileikja. Sem dæmi um umfang þessarar veiða má nefna að ...

Fálkinn [Falco rusticolus] er ótvíræður þjóðarfugl Íslendinga. Hann var um tíma í skjaldarmerki þjóðarinnar og við hann er kennd fálkaorðan. Ólafur K. Nielsen hefur í tæpan aldarfjórðung stundað rannsóknir á fálkum á Íslandi.

Fálkinn hefur löngum verið Íslendingum hugleikinn og ræður þar bæði sagan sem og útlit og lífshættir þessa tígulega fugls. Öldum saman voru fálkar fangaðir hér á landi ...

16. júní 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: