Jólatréð sótt heim - ágóðinn rennur í samkeppnissjóð til styrktar grænna verkefna 5.1.2011

Íslenska Gámafélagið sækir jólatréð á heimili og í fyrirtæki dagana 7. - 14. janúar 20100. Hægt er að panta að láta sækja tréð á vef www.graentre.is. Kostnaður við að láta sækja tréð eru 650 krónur en allur ágóði af söfnun jólatrjáa rennur til „Græna sjóðsins“, en horft verður sérstaklega til verkefna og styrktarumsókna sem lúta að umhverfis- og endurvinnslumálmum.

Íslenska Gámafélagið úthlutar styrkjum til einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka úr Græna sjóðnum tvisvar á ári.

Grafík: Merki Græna sjóðsins.

Íslenska Gámafélagið sækir jólatréð á heimili og í fyrirtæki dagana 7. - 14. janúar 20100. Hægt er að panta að láta sækja tréð á vef www.graentre.is. Kostnaður við að láta sækja tréð eru 650 krónur en allur ágóði af söfnun jólatrjáa rennur til „Græna sjóðsins“, en horft verður sérstaklega til verkefna og styrktarumsókna sem lúta að umhverfis- og endurvinnslumálmum ...

Kringlan og Íslenska Gámafélagið undirrituðu með sér samstarfssamning um flokkun og endurvinnslu þann 6. desember eftir hátíðlega athöfn að viðstöddum umhverfisráðherra, Þórunni Sveinbjarnardóttur. Samningurinn tók gildi þann 1. janúar 2009 og felur í sér að allir verslunareigendur leggi sitt að mörkum til að ná markmiðum Kringlunnar í flokkunarmálum. Starfsmaður á vegum Íslenska Gámafélagsins mun vera starfsfólki verslana innan handar og ...

Íslenska gámafélagið ehf. býður upp á þjónustu sem felst í því að leggja til tunnu Grænu tunnuna sem sótt á 4 vikna fresti.

Verð á 240 lítra tunnu er 950 kr á mánuði, ef sendur er gíró þá er hann sendur á þriggja mánaða fresti 2850 + seðilgjald.
660 ltr kar kostar 2450 kr. sendur er gíró þá er hann sendur ...

Íslenska gámafélagið ehf. og Stykkishólmsbær hafa gert með sér samkomulag um flokkun sorps og moltugerð í sveitarfélaginu.

Stykkishólsbær hefur unnið ötullega að umhverfismálum í sveitarfélaginu og hefur metnaðarfulla umhverfisstefnu að leiðarljósi. Sjá frétt hér á vefnum frá í gær.

Fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi mun Stykkishólmsbær taka skrefið til fulls í flokkun sorps og hefja slokkun á sorpi og moltugera ...

16. nóvember 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: