Þeir landeigendur sem nú hætta viðræðum eiga samtals þrettán hektara úr jörðinni Haga á Þjórsárbökkum austan við Þverá og hafa reist sér þar frístundahús. Annar þeirra á einnig veiðirétt í ...
Efni frá höfundi
Fleiri slíta viðræðum við Landsvirkjun 5.11.2007
Tveir landeigendur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafa slitið viðræðum við Landsvirkjun vegna áforma um Hvammsvirkjun og lón í mynni Þjórsárdals. Áður hafa eigendur Skálmholtshrauns í Flóa slitið samningaviðræðum vegna Urriðafossvirkjunar.Þeir landeigendur sem nú hætta viðræðum eiga samtals þrettán hektara úr jörðinni Haga á Þjórsárbökkum austan við Þverá og hafa reist sér þar frístundahús. Annar þeirra á einnig veiðirétt í Þjórsá ásamt fjölskyldu sinni í Haga.
Lögfræðingur landeigendanna hefur sent Landsvirkjun bréf, í því segir meðal annars: “Umbjóðendur okkar leggjast ...
Þeir landeigendur sem nú hætta viðræðum eiga samtals þrettán hektara úr jörðinni Haga á Þjórsárbökkum austan við Þverá og hafa reist sér þar frístundahús. Annar þeirra á einnig veiðirétt í ...