Farfuglaheimilið í Laugardag opnar Grænt hringborð 23.6.2011

Upplyýsingarveita um græna kosti í ferðamennsku opnaði í dag á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Að Græna hringborðinu standa Farfuglaheimilið í samstarfi við verkefnið Lifandi vegvísa á Höfuðborgarstofu, en þar geta ferðamenn og heimafólk fengið upplýsingar um græna vöru og þjónustu alla daga í sumar.

Þetta er nýjung í íslenskri ferðaþjónustu og hugsuð til að efla umhverfisvitund og ábyrgðarkennd íslenskra og erlendra ferðamanna. Gestir eru hvattir til að ganga um náttúruna af virðingu og gera sitt besta til að draga úr ...

Upplyýsingarveita um græna kosti í ferðamennsku opnaði í dag á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Að Græna hringborðinu standa Farfuglaheimilið í samstarfi við verkefnið Lifandi vegvísa á Höfuðborgarstofu, en þar geta ferðamenn og heimafólk fengið upplýsingar um græna vöru og þjónustu alla daga í sumar.

Þetta er nýjung í íslenskri ferðaþjónustu og hugsuð til að efla umhverfisvitund og ábyrgðarkennd íslenskra og ...

Umhverfisáhrif ferðalaga - Hvernig getum við dregið úr neikvæðum áhrifum?

Umhverfisdagur Farfugla verður haldinn í Kornhlöðunni, Bankastræti 2 þ. 30. október nk. Heimurinn með allri sinni fegurð og framandleika hvetur okkur til að leggja land undir fót,
en um leið mörkum við spor í umhverfið sem erfitt er að útmá – eða hvað?

Á Umhverfisdegi Farfugla verður fjallað um þessa þversögn sem ...

Nýtt efni:

Skilaboð: