Neytendasamtökin hafa fjórum sinnum lagt fram tillögur til stjórnvalda um að láta taka norræna hollustumerkið Skráargatið upp hér á landi. Fimm þingmenn lögðu fram þingsályktunartillögu um málið í vikunni og nú íhugar Matvælastofnun (MAST) að taka merkið upp.
Skráargatið er hollustuvottun á matvörur sem gefur til kynna að viðkomandi vara sé sú hollasta í sínum flokki. Til að fá Skráargatið ...
Efni frá höfundi
sv 1
MAST íhugar að taka upp hollustumerkið Skráargatið 17.2.2011
Neytendasamtökin hafa fjórum sinnum lagt fram tillögur til stjórnvalda um að láta taka norræna hollustumerkið Skráargatið upp hér á landi. Fimm þingmenn lögðu fram þingsályktunartillögu um málið í vikunni og nú íhugar Matvælastofnun (MAST) að taka merkið upp.
Skráargatið er hollustuvottun á matvörur sem gefur til kynna að viðkomandi vara sé sú hollasta í sínum flokki. Til að fá Skráargatið þarf matvara að uppfylla ákveðnar kröfur um magn salts, sykurs, fitu, mettaðrar fitu og trefja og getur einungis hollasta varan ...