,
,Við erum ekki mörg , en við erum fólk með heita lífssýn og ríka þörf fyrir að umgangast aðra sem skilja okkur,” segir Sæunn I. Marinósdóttir en grænmetisætur ætla að stofna samtök á laugardag sem eiga að standa fyrir fræðslu og viðburðum og stuðla að auknu framboði vara sem henta þörfum grænmetisæta, auka þekkingu og skilning á lífsstíl grænmetisæta og stunda ...
Efni frá höfundi
Grænmetisætur stofna samtök 29.4.2013
,,Við erum ekki mörg , en við erum fólk með heita lífssýn og ríka þörf fyrir að umgangast aðra sem skilja okkur,” segir Sæunn I. Marinósdóttir en grænmetisætur ætla að stofna samtök á laugardag sem eiga að standa fyrir fræðslu og viðburðum og stuðla að auknu framboði vara sem henta þörfum grænmetisæta, auka þekkingu og skilning á lífsstíl grænmetisæta og stunda virka hagsmunagæslu.
Sæunn Ingibjörg segir að hópurinn Íslenskar grænmetisætur hafi lengi starfað á Facebook með um 700 meðlimi. Þeir eigi ...
Forstjóri Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, segist vongóður um að ný ríkisstjórn komi álveri í Helgvík í gagnið. Hann segir í ávarpi að ný ríkisstjórn muni veita félaginu stuðning og sjá um virkjanir og línulagnir vegna álversins.
Nýlegar kannanir sýna að yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er því mótfallinn að hér verði reist ný álver. Fram hefur komið mikill einhugur sjálfstæðis- ...
Til að hefta uppblástur og landspjöll verður búfé framvegis aðeins beitt innan girðingar – samþykki alþingi frumvarp sem dreift verður á morgun . Gert er ráð fyrir að hin nýju „lög um búfjárbeit“ taki gildi eftir rúman áratug og gefist því góður tími til að undirbúa hina nýju skipan, með breytingum á öðrum lögum, með nýju regluverki frá ráðuneytum og sveitarstjórnum, og ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: