Bjarnarflagsvirkjun og Mývatn 10.4.2013

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarnarflagsvirkjun. Oft hefur verið rætt um hugsanlega kólnun svæðisins vegna vinnslunnar. Kólni svæðið mun það leiða af sér minna kísilstreymi til Mývatns, en kísilmagn í vatni fer eftir vatnshitanum.  Núna berast með jarðhitavatni um 10 tonn af kísli á dag til Mývatns og er hann undirstaða undir hinni auðugu kísilþörungaflóru þar.

En mun svæðið kólna við vinnsluna? Fræðimenn eru ekki sammála um það. Í matsskýrslu frá 1999 eftir Stefán Arnórsson, Jónas Elíasson og Björn Þór ...

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarnarflagsvirkjun. Oft hefur verið rætt um hugsanlega kólnun svæðisins vegna vinnslunnar. Kólni svæðið mun það leiða af sér minna kísilstreymi til Mývatns, en kísilmagn í vatni fer eftir vatnshitanum.  Núna berast með jarðhitavatni um 10 tonn af kísli á dag til Mývatns og er hann undirstaða undir hinni auðugu kísilþörungaflóru þar.

En mun svæðið kólna ...

Nýtt efni:

Skilaboð: