Kvikmyndin Future of Hope veitir sérstaka innsýn í jákvæðar hliðar sem íslenska þjóðfélagið hefur að geyma. Með hvaða hætti eru íslendingar farnir að stíga skref fram á við til að losa sig úr viðjum efnahagshrunsins, með sjálfbærum aðferðum? Hvernig er hægt að varðveita ósnortna náttúru landsins; stærsta ósnortna landsvæði í Evrópu, og á sama tíma útbúa tækifæri þar sem íslensk ...
Efni frá höfundi
midi.is 1
Future of hope 13.9.2010
Kvikmyndin Future of Hope veitir sérstaka innsýn í jákvæðar hliðar sem íslenska þjóðfélagið hefur að geyma. Með hvaða hætti eru íslendingar farnir að stíga skref fram á við til að losa sig úr viðjum efnahagshrunsins, með sjálfbærum aðferðum? Hvernig er hægt að varðveita ósnortna náttúru landsins; stærsta ósnortna landsvæði í Evrópu, og á sama tíma útbúa tækifæri þar sem íslensk þjóð fær að dafna á ný? Hér er verið að skoða útkomuna þegar sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í átt ...
Hans heilagleiki 14. Dalai Lama, Tenzin Gyatso, handhafi Friðarverðlauna Nóbels og andlegur og veraldlegur leiðtogi Tíbeta, mun dvelja á Íslandi dagana 1.-3. júní. Þetta er í fyrsta sinn sem Dalai Lama heimsækir Ísland en hann hefur heimsótt fjölda landa undanfarin 50 ár, ýmist sem gestur trúfélaga, ríkisstjórna eða í boði einkaaðila.
Meðan á dvöl hans stendur mun Dalai Lama ...