Sigur réttindabaráttu neytenda þegar Bandaríkin hætta andstöðu við leiðbeiningar um merkingu erfðabreyttra matvæla 13.7.2011

  • Tuttugu ára barátta innan stofnunar um matvælaöryggi endar með nýjum áfanga í réttindabaráttu neytenda.
  • Breytingin opnar leiðir til að fylgjast nánar með áhrifum erfðabreyttra lífvera.

Consumers International (CI) og aðildarfélög þess fögnuðu sigri þ. 4. júlí sl. þegar eftirlitsaðilar frá meira en 100 löndum samþykktu langþráðar leiðbeiningar um merkingu erfðabreyttra matvæla.
Nefndin Codex Alimentarius Commission, sem er samsett úr þeim stofnunum heimsins sem fylgjast með matvælaöryggi, hefur unnið að því í tvo áratugi að koma á samkomulagi um leiðbeiningar á ...

  • Tuttugu ára barátta innan stofnunar um matvælaöryggi endar með nýjum áfanga í réttindabaráttu neytenda.
  • Breytingin opnar leiðir til að fylgjast nánar með áhrifum erfðabreyttra lífvera.

Consumers International (CI) og aðildarfélög þess fögnuðu sigri þ. 4. júlí sl. þegar eftirlitsaðilar frá meira en 100 löndum samþykktu langþráðar leiðbeiningar um merkingu erfðabreyttra matvæla.
Nefndin Codex Alimentarius Commission, sem er samsett úr þeim ...

Nýtt efni:

Skilaboð: