ab 1


Eitureðjan komin út í Dóná 8.10.2010

Rauða eiturleðjan sem slapp úr úrgangslóni við súrálverksmiðju í Ungverjalandi hefur borist út í Dóná. Vonast er til að leðjan þynnist nægilega út í vatnsmiklu fljótinu svo skaðinn verði ekki mikill.

Leðjan rann úr lóninu á mánudag og olli gríðarlegu tjóni á fjörutíu ferkílómetra svæði, en hefur síðan verið að berst niður eftir ám og vatnaleiðum frá þessu svæði í áttina til Dónar, sem er næstlengsta fljót Evrópu.

„Öllu lífi í ánni Marcal hefur verið útrýmt," segir Tibor Dobson, talsmaður ...

Rauða eiturleðjan sem slapp úr úrgangslóni við súrálverksmiðju í Ungverjalandi hefur borist út í Dóná. Vonast er til að leðjan þynnist nægilega út í vatnsmiklu fljótinu svo skaðinn verði ekki mikill.

Leðjan rann úr lóninu á mánudag og olli gríðarlegu tjóni á fjörutíu ferkílómetra svæði, en hefur síðan verið að berst niður eftir ám og vatnaleiðum frá þessu svæði í ...

08. október 2010

Nýtt efni:

Skilaboð: