Virkjun mannsins 11.2.2009

Margvísleg námskeið eru á dagskrá á næstunni í Virkjun á Vallarheiði. Virkjun mannauðs á Reykjanesi var opnuð 15. janúar síðastliðinn í byggingu 740 og er ætlað að vera miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.

Á lista yfir fyrirhuguð námskeið í Virkjun er fjölbreytt flóra hagný tra námskeiða í bland við áhugaverð tómstundanámskeið. Þar má vinna námskeið í stofnun og rekstri fyrirtækja, gerð færnimappa og ferilskrár, gerð viðskiptaáætlana, tréútskurði og listmálun, svo eitthvað sé nefnd.

Virkjun verður opin alla virka daga frá ...

Tómas Knútsson tekur við styrknum frá HB Granda úr hendi Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra. Ljósm. HB Grandi: Kristján Maack.Fjallað var um þau ánægjulegu tíðindi á Víkurfréttum í gær að HB Grandi styrki Bláa herinn um eina milljón króna. Nú þegar það undarlega hátterni stjórnvalda er ríkjandi að skera allan stuðning til umhverfisstarf niður eða alveg upp við nögl er það því sérstaklega ánægjulegt að einstök fyrirtæki skuli stíga fram og sýna samfélagslega ábyrgð með þessum hætti.

Tómas Knútsson ...

Margvísleg námskeið eru á dagskrá á næstunni í Virkjun á Vallarheiði. Virkjun mannauðs á Reykjanesi var opnuð 15. janúar síðastliðinn í byggingu 740 og er ætlað að vera miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.

Á lista yfir fyrirhuguð námskeið í Virkjun er fjölbreytt flóra hagný tra námskeiða í bland við áhugaverð tómstundanámskeið. Þar má vinna námskeið í stofnun og rekstri fyrirtækja ...
11. febrúar 2009
Á fréttavef Víkurfrétta segir frá því að bæjarfulltrúar H-listans í Vogum vilji að fram fari íbúakosning um nýjar raflínur í landi sveitarfélagsins og telur að bæjarstjórn sé bundin af skýrum vilja sem fram kom á íbúafundi síðasta sumar þar sem samþykkt var að leggja allar nýjar raflínur innan marka sveitarfélagsins í jörð. Þetta kemur fram í bókun H-listans frá síðasta ...
07. júlí 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: