Útimarkaður í Álafosskvos 27.8.2008

Prinsessukjólar, hreindýrshausasulta, lífrænt góðgæti, handsmíðaðir hnífar og ný bakaðar vöfflur – þetta er bara brot af öllu því sem boðið verður uppá á útimarkaði Varmársamtakanna í Álafosskvosinni, laugardaginn 30. ágúst nk.
Nú gefst öllum tækifæri til að njóta ávaxtanna af gjöfulu sumri í sveitinni okkar, jafnt afraksturs iðinna handa sem jarðargróðursins. Markaðurinn opnar kl. 12:00 og lýkur kl. 16:00.

Matarmarkaður við Varmá:

  • Lífrænt ræktaðar kryddjurtir frá Engi
  • Heimalagaðar sultur og mauk
  • Varmárbrauð frá Grímsbæ
  • Rósir í öllum regnbogans litum ...

Árlegur útimarkaður Varmársamtakanna í Álafosskvos er nú að taka á sig skýra mynd. Allt virðist stefna í metþátttöku söluaðila og fjölbreytt vöruúrval. Markaðurinn sem haldinn er í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninum heima, hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 16:00 laugardaginn 29. ágúst nk.

Að venju verður boðið upp á ilmandi og gómsætar veitingar í Kaffi ...

Prinsessukjólar, hreindýrshausasulta, lífrænt góðgæti, handsmíðaðir hnífar og ný bakaðar vöfflur – þetta er bara brot af öllu því sem boðið verður uppá á útimarkaði Varmársamtakanna í Álafosskvosinni, laugardaginn 30. ágúst nk.
Nú gefst öllum tækifæri til að njóta ávaxtanna af gjöfulu sumri í sveitinni okkar, jafnt afraksturs iðinna handa sem jarðargróðursins. Markaðurinn opnar kl. 12:00 og lýkur kl. 16:00 ...

27. ágúst 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: