VOR gerir alvaregar athugasemdir við stefnu LBHÍ varðandi erfðabreytta ræktun og lífrænan búskap 6.12.2011

VOR - Verndun og ræktun, félag framleiðenda í lífrænum búskap, hefur sent rektor Landbúnaðarháskóla Íslands bréf og mótmælt harðlega þeirri ákvörðun skólans að leigja út  sérbyggt gróðurhús sitt að Reykjum í Ölfusi til starfsemi óskyldri garðyrkju og matvælaframleiðslu, en skólinn hyggst leigja húsið út til Orf Líftækni sem ætlar að rækta þar erfðabreyttar plöntur í þágu snyrtivöruiðnaðarins. Umrætt gróðurhús var reist árið 2001 og ætlað til rannsókna og þróunarstarfs fyrir garðyrkjubændur.   

Í bréfinu til rektors eru auk þess hörmuð tiltekin ummæli ...

VOR - Verndun og ræktun, félag framleiðenda í lífrænum búskap, hefur sent rektor Landbúnaðarháskóla Íslands bréf og mótmælt harðlega þeirri ákvörðun skólans að leigja út  sérbyggt gróðurhús sitt að Reykjum í Ölfusi til starfsemi óskyldri garðyrkju og matvælaframleiðslu, en skólinn hyggst leigja húsið út til Orf Líftækni sem ætlar að rækta þar erfðabreyttar plöntur í þágu snyrtivöruiðnaðarins. Umrætt gróðurhús var reist ...

Lífræn ræktun - Vaxtarbroddur og nýsköpun og ræktun hitabeltisafurða í sameldi við fiskeldi.

VOR og Bændasamtök Íslands standa fyrir málþingi um lífræna ræktun sem vaxtarbrodd og nýsköpun. Málþingið er haldið á Radisson SAS Hótel Sögu í fundarsal Stanford á 2. hæð miðvikudaginn 18. mars kl.15:30 - 17:00.

Á málþinginu verður fjallað um lífræna ræktun sem tækifæri til nýsköpunar og ...
VOR, félag bænda í lífrænum búskap lýsir fullkominni andstöðu við þrjár virkjanir í Þjórsá sem hefðu í för með sér mikið tjón í einu dýrmætasta landbúnaðarhéraði á Íslandi.

VOR minnir á að ræktunarland er mjög takmörkuð auðlind en tún, beitilönd og land sem hægt væri að rækta upp verður eyðileggingu að bráð,vegna lóna og stíflugarða komi til fyrirhugaðra framkvæmda ...

Nýtt efni:

Skilaboð: