Sættu þig við sjálfa þig eins og þú ert núna 10.7.2007

Ef þú ert ekki sátt við sjálfa þig ný tur þú ekki lífsins og ef þú ert ekki fær um að njóta lífsins leitarðu annars konar fullnægju.

Þótt þú sért sátt við sjálfa þig, bæði líkama og sál, er það engin trygging fyrir því að þú léttist. En þá ertu hins vegar fær um að léttast - ekki aðeins í enn eitt skiptið heldur í eitt skipti fyrir öll. Ef þú ert ekki sátt við sjálfa þig ný tur þú ekki ...

Nýtt efni:

Skilaboð: