Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS eru þessa dagana að taka við umsóknum fyrir skemmtilegt verkefni í Botassart í Belgíu sem mun fara fram 3. – 15. september næstkomandi. Verkefnið er ætlað ungmennum á aldinum 18-25 ára sem hafa áhuga á útivist, umhverfisvernd og vistvænum lífstíl. Aðeins 2 sæti eru laus í þessa ferð!
Í verkefninu munu þátttakendur meðal annars hjálpast að við að byggja ...
Efni frá höfundi
Ungmennaskipti í Belgíu, á umhverfisvænum nótum 27.8.2012
Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS eru þessa dagana að taka við umsóknum fyrir skemmtilegt verkefni í Botassart í Belgíu sem mun fara fram 3. – 15. september næstkomandi. Verkefnið er ætlað ungmennum á aldinum 18-25 ára sem hafa áhuga á útivist, umhverfisvernd og vistvænum lífstíl. Aðeins 2 sæti eru laus í þessa ferð!
Í verkefninu munu þátttakendur meðal annars hjálpast að við að byggja vindmyllu til rafmagnsframleiðslu og nýta sólarorku til að hita sturtuvatn. Þátttakendur munu einnig miðla fræðslu til almennings, meðal annars með ...
Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS eru þessa dagana að taka við umsóknum fyrir skemmtilegt verkefni í Senigallia á Ítalíu. Verkefnið er ætlað ungmennum á aldrinum 18-25 ára sem hafa áhuga á garðyrkju, umhverfisvernd og mannréttindum.
Þema verkefnisins er sjálfbær lífsstíll og vistvænn landbúnaður. Þátttakendur munu meðal annars starfa náið með ítölskum hóp sem vinnur að því að aðstoða flóttamenn, farandverkamenn og aðra minnihlutahópa ...