Hlutfall negldra dekkja í Reykjavík var kannað 22. janúar síðastliðinn og reyndust 42% ökutækja vera á nagladekkjum og 58 ...
Efni frá höfundi
Um nagladekk og svifrik í Reykjavík 30.1.2008
Svifryk mældist fimm sinnum yfir sólarhrings heilsuverndarmörkum á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar á tímabilinu 7. des. 2007 til 16. jan. 2008 og köfnunarefnisdíoxíð einu sinni. Færri bifreiðar en á sama tíma í fyrra reyndust vera á nagladekkjum í janúar eða 42%.Hlutfall negldra dekkja í Reykjavík var kannað 22. janúar síðastliðinn og reyndust 42% ökutækja vera á nagladekkjum og 58% á ónegldum dekkjum. 47% ökutækja voru á negldum dekkjum á sama tíma í fyrra. Árið 2005 voru um það bil ...
Hlutfall negldra dekkja í Reykjavík var kannað 22. janúar síðastliðinn og reyndust 42% ökutækja vera á nagladekkjum og 58 ...
Slæmt færi í Reykjavík bitnar ekki aðeins á ökumönnum bifreiða heldur einnig gangandi og hjólandi. Nauðsynlegt er að fara varlega og vera á upplýstum ökutækjum því ökumenn bíla og hjóla mætast oftar en áður þegar færð og færi versnar í borginni. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar biður alla hópa að sýna tillitssemi í umferðinni því samgöngukerfið á að þjóna gangandi, akandi og hjólandi ...
Sorphirðan í Reykjavík biður borgarbúa um að moka frá sorptunnum um helgina. „Þetta hefur verið þung vika fyrir starfsfólk sorphirðunnar,“ segir Sigríður Ólafsdóttir rekstrarstjóri hennar. Ekki er nóg að moka frá bílum og útidyrum heldur þarf einnig að moka frá sorphirðugeymslum. „Ef aðgengi að sorptunnum er slæmt og íbúar hafa ekki sinnt því að greiða götu okkar með því að ...
Árið 2006 var heildarmagn á blönduðu (óflokkuðu) sorpi úr heimilistunnunum 27.186.420 kg en árið 2007 var það 27.135 ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: