Hlutfall negldra dekkja í Reykjavík var kannað 22. janúar síðastliðinn og reyndust 42% ökutækja vera á nagladekkjum og 58 ...
Efni frá höfundi
Um nagladekk og svifrik í Reykjavík 30.1.2008
Svifryk mældist fimm sinnum yfir sólarhrings heilsuverndarmörkum á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar á tímabilinu 7. des. 2007 til 16. jan. 2008 og köfnunarefnisdíoxíð einu sinni. Færri bifreiðar en á sama tíma í fyrra reyndust vera á nagladekkjum í janúar eða 42%.Hlutfall negldra dekkja í Reykjavík var kannað 22. janúar síðastliðinn og reyndust 42% ökutækja vera á nagladekkjum og 58% á ónegldum dekkjum. 47% ökutækja voru á negldum dekkjum á sama tíma í fyrra. Árið 2005 voru um það bil ...
Hlutfall negldra dekkja í Reykjavík var kannað 22. janúar síðastliðinn og reyndust 42% ökutækja vera á nagladekkjum og 58 ...
Slæmt færi í Reykjavík bitnar ekki aðeins á ökumönnum bifreiða heldur einnig gangandi og hjólandi. Nauðsynlegt er að fara varlega og vera á upplýstum ökutækjum því ökumenn bíla og hjóla mætast oftar en áður þegar færð og færi versnar í borginni. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar biður alla hópa að sýna tillitssemi í umferðinni því samgöngukerfið á að þjóna gangandi, akandi og hjólandi ...
Ekki er nóg að moka frá bílum og útidyrum heldur þarf einnig að moka frá sorphirðugeymslum. „Ef aðgengi að sorptunnum er slæmt og íbúar hafa ekki sinnt því að greiða götu okkar með því að ...
Árið 2006 var heildarmagn á blönduðu (óflokkuðu) sorpi úr heimilistunnunum 27.186.420 kg en árið 2007 var það 27.135 ...